26.8.2010 | 08:43
Óvænt hlédrægni? Eða úthugsuð refskák?
Ef einhver var í vafa hvort meðvitund um ímyndarstjórn og ímyndarsköpun skipti fyrirtæki máli má finna svarið í fyrirsögnum dagblaðanna.
Nú er spurningin hvort þessi hlédrægni sé hluti af ímyndarsköpuninni, því BP hefur markvisst verið að vinna í því að breyta ímynd sinni úr hefðbundnu, yfirgripsmiklu stórfyrirtæki yfir í fyrirtæki með persónulega þjónustu sem lætur sig hagsmuni neytenda sinna varða.
Takið eftir að í fréttinni er talað um að sjálfstraust fyrirtækisins hafi beðið hnekki, líkt og BP sé persóna. Það er með öðrum orðum búið að persónugera fyrirtækið í umfjölluninni... og þá hugsanlega óhætt að álykta að markmiðum hinnar nýrru stefnu BP í ímyndarsköpun hafi verið náð. Eða hvað?
Hvað finnst ykkur?
BP dregur sig í hlé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Veftengsl
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.